04:00
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6

Útflutningur á ferskum fiski

Þegar þú kaupir fisk á Íslandi ertu með ferska gæðavöru í höndunum. Við viljum bjóða íbúum annarra þjóða upp á sama munað. Þetta skilja útflutningsaðilar okkar, enda er ferskur íslenskur fiskur sem fluttur er út með flugi kominn á matardisk erlendra neytenda 48 klukkustundum eftir að hann kemur spriklandi upp úr sjónum við Íslandsstrendur.

06:00
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6

NÁLÆGÐIN VIÐ MIÐIN

Sjálfbærar veiðar, hrein náttúra og áratuga reynsla skilar okkur einu ferskasta hráefni sem völ er á. Það er ástæðan fyrir vinsældum íslenska fisksins á erlendri grund.

10:00
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6

FISKVINNSLA

Verkunin hefst snemma að morgni og fiskurinn er tilbúinn til flutnings upp úr hádegi. Virðingin fyrir hráefninu skilar sér margfalt til neytenda.

14:00
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6

FLUGVÖLLUR

Virðing í verki er verðmæt. Við göngum úr skugga um að fiskur sem flýgur með okkur skili sér jafn góður út í heim eins og til íslenskra neytenda. Við höldum hitastigi vörunnar eins stöðugu og kostur er og hér er hraðinn lykilatriði, því bragðgæði geta rýrnað við lengri geymslutíma.

image description
HRAÐI

Flutningshraði er lykilatriði þegar kemur að gæðum vörunnar.

image description
GÆÐI

Því meiri sem gæði vörunnar eru, því verðmætari er hún – bæði fyrir neytandann og þig.

image description
VERÐMÆTI

Verðmætin sem skapast þegar boðið er upp á gæðavöru með öruggum hætti eru ótvíræð

16:00
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6

FISKBÚÐ ERLENDIS

Fiskurinn er kominn í fiskborð erlendis aðeins einum og hálfum sólarhring eftir að hann er veiddur og er eins nýr, bragðgóður og ferskur og hann getur mögulega verið. Þannig verður verðmæt útflutningsvara enn verðmætari.

Samband við þjónustufulltrúa

Takk fyrir að hafa samband, við munum vera í sambandi við þig eins fljótt og auðið er.

Icelandair Cargo

Ef þú hefur spurningar um hvaða vörur við flytjum eða hvernig er best að bera sig að við flutning á ákveðnum vöruflokkum, hafðu þá samband við þjónustufulltrúa okkar með því að fylla út formið hér til hliðar og við verðum í sambandi við þig um hæl.

Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á www.icelandaircargo.is